Föstudagur, 27. janúar 2012
Bara svo Vigdís og aðrir viti....
Ég ætla að upplýsa Vigdísi hér með að Ísland mun ekki ganga í ESB nema eftir þjóðaratkvæðisgreiðlsu um samninginn þegar hann lyggur fyrir. Þar að segja ef þjóðin segir JÁ.
Hvells
![]() |
Vigdís: Evrur frá ESB |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.