Ný Palestínu borg á Vesturbakkanum að myndast

http://www.ynetnews.com/articles/0,7340,L-4181368,00.html

Palestínu milljarðarmæringurinn Bashar al-Masri hyggst byggja nýan bæ á Vesturbakkanum fyrir Palestínubúa. Þessi bær verður sá fyrsti sem er nýbyggður á svæðinu síðan 1967. Á endanum vonast hann að þetta verði borg.

Eftir mikið skrifræði fékk hann leyfir frá Ísrael til vegagerðar. Hann á byggingarfyrirtæki og mun hann taka þátt í byggingu heimila. Ekki einungis heimila heldur verslunarmiðstöðva og veitingastaða. Einnig gerir hann ráð fyrir almenningsgörðum á svæðinu.

Hann segir einnig:

"Israelis are invited to come and visit any time, and even though our target audience is Palestinian, if Israelis also want to buy apartments there, they're welcome."

Kv

Sleggjan

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband