Mánudagur, 23. janúar 2012
Repúblikaflokkurinn ályktar um endanlega útfærslu á landamærum Ísraels
Repúblikaflokkurinn ályktar um endanlega útfærslu á landamærum Ísraels
Það sést á kortinu að Repúblikaflokkurinn hafnar Palestínuríki með öllu og gott betur en það.
Þessi landamæri ku vera þeirra eðlilegi réttur og "god given right".
Repúblikaflokkurinn hafnar því að Ísrael sé að occupy-a annara manna land. Mögulegir forsetaframbjóðendur Newt Gingrich og Rick Santorum styðja þessa tilllögu.
Skoðanir stjórnmálaflokkana í USA varðandi Ísraels hafa verið á reiki, og er þessi tillaga vel þeginn til þess að skýra betur afstöðu. Nú væri gott að vita hvað Demókrataflokkurinn vill.
kv. Sleggjan
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 24.1.2012 kl. 03:19 | Facebook
Athugasemdir
Nothing changes http://www.youtube.com/watch?v=izUkZpTft2w&feature=player_embedded
Bit of history
http://www.youtube.com/watch?v=9DOlGiHHG18&feature=player_embedded
Helgi Armannsson (IP-tala skráð) 24.1.2012 kl. 00:15
http://visindavefur.hi.is/svar.php?id=53374
"...lýsti Obama því skýrt yfir að Bandaríkin styddu nú við tveggja ríkja lausn, það er stofnun palestínsks ríkis við hlið hins ísraelska. Skömmu síðar hélt hann ræðu í Kaíró, þar sem hann lagði áherslu á tilvistarrétt Ísraels og Palestínu. Meðal annars sagði hann að Bandaríkin myndu ekki snúa baki við lögmætum væntingum Palestínumanna um eigið ríki.
Í Kaíró-ræðu sinni lýsti Obama því einnig yfir að Bandaríkin viðurkenndu ekki lögmæti ísraelskra landtökubyggða á hinum hernumdu svæðum Palestínu."
Það er augljóst að Demókrataflokkurinn er ekki eins handgenginn Ísrael og Repúblikalfokkurinn. En fínt væri að fá nánair útfærslu.
Þakka youtube linkana. Það er alveg kómískt hvað forsetar USA segja á AIPAC ræðuhöldum. Þar skín í gegn hvað AIPAC eru sterk samtök og öflugustu lobbýistar USA.
sleggjan
Sleggjan og Hvellurinn, 24.1.2012 kl. 00:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.