Sunnudagur, 22. janúar 2012
Skýrr búið að breyta um nafn
Sá að Skýrr hefur breytt um nafn. Advania er nýja nafnið.
Þeir segja að það er skýrskotun til orðsins Advantance sem þýðir forskot.
En sjálfur finnst mér nafnið vera líkt orðinu Andvana. Sem er ekki heppilegt fyrir fyrirtækið
kv
sleggjan
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Þeir ætla í útrás. Eru að gera góða hluti á Norðurlöndum. Ég hef mikla trú á þeim og þetta nafn er ætlað til brúks erlendis þar sem enginn þekkir orðið "andvana"
Þeir ætla í kauphöllina og ég mun skella mér á hlutabréf hjá þeim. Lofar góðu.
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 22.1.2012 kl. 15:24
Ad vania þýðir til einskis á latínu. Minnir á að nafnið Glitnir vísar til sjónhverfinga.
Matthías (IP-tala skráð) 22.1.2012 kl. 17:09
hehe
Góður
sll
Sleggjan og Hvellurinn, 23.1.2012 kl. 03:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.