Smá fjölmiðlapása hjá mér

Ætla taka mér smá pásu frá fjölmiðlum í 2-3 vikur.  Mun blogga um mín eigin hugðarefni þangað til og ekki tengja við fréttir né annað slíkt.

Þær síður sem ég mun einungis skoða á næstuni: Þetta blogg, Facebook, Twitter,  9gag.com, reddit.com/r/fffffffuuuuuuuuuuuu , hugi.is , visindavefur.hi.is , b2.is, 69.is ,52.is , flickmylife.com, menn.is, island-israel.is , fjolhreysti.is,  hiphopdx.com, billboard.com, cracked.com, vol.is, nba.com.  Af nógu er að taka.

 

 

Hvellurinn mun á meðan vera með puttann á púlsinum.

 

kv

Sleggjan


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Aha ertu nokkuð að fara að vinna á Suðurgötu 10 hjá ESB-hryllingnum.? En annars hafðu það fínt í fríinu,Sleggjan og Hvellurinn.

Númi (IP-tala skráð) 22.1.2012 kl. 02:30

2 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Sleggjan er að fara í frí. Ég hvellurinn verð með puttan á púlsinum í fullu fjöri að leiðrétta fólk sem er að misskilja.

hvellurinn

Sleggjan og Hvellurinn, 22.1.2012 kl. 11:18

3 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

@ Númi  Nei, enginn ESB hryllingur hjá mér.

 Íslensk stjórnmál er hryllingur þessa dagana.

sll

Sleggjan og Hvellurinn, 22.1.2012 kl. 15:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband