Laugardagur, 21. janúar 2012
Ríkisstjórnin.
Ég vona að ríkisstjórnin falli og það verði boðað til kosninga sem fyrst. Ef þetta mál verður þess valdandi þá er allavega eitthvað gott sem kemur útur þessum hamagangi.
En það virðist ekkert bíta á þessa ríkisstjórn. Sama hvað.
Steingrímur vill ekki að fyrsta tæra vinstristjórnin falli. Hann mun gera allt til þess að halda út kjörtímabilið.
Það er orðið eina markmið ríkisstjórnarinnar.
Að lifa.
hvells
![]() |
Ríkisstjórnin ekki í hættu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.