Fimmtudagur, 19. janúar 2012
Allt planað
Geir talar við almannatengla, markaðsfræðinga og áróðurssérfræðinga á hverjum degi. Þetta er allt gert til að skapa þrýsting á þingmenn svo kæran verður dregin til baka.
Skapa þrýsting svo saksóknarinn dragi ákæruna til baka.
Skapa þrýsting svo dómarinn mun sýkna Geir.
Þessi þrýstingur virkar. Þeir aumu hafa guggnað sbr Ögmundur. Það er sorglegt útaf fyrir sig.
hvells
![]() |
Andstæðingar og óvinir nota réttarkerfið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
ef kæran verður dregin til baka hefur Geir unnið mesta almannatenglasigur Íslandssögunnar.
sll
Sleggjan og Hvellurinn, 19.1.2012 kl. 09:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.