Þriðjudagur, 17. janúar 2012
Slæmur Össur, góður Bildts
Það er algjörlega óábyrgt að viðurkenna sjálfstætt ríki Palestínu.
Össur gerði það til heimabrúks án þess að útskýra nánar. Hann vill miða við landamærin fyrir sex daga stríðin. Ég hef kallað eftir raunhæfri útfærlsu á þeirri leið.
Hann þarf að átta sig á því að hann er utanríkisráðherra Íslands og talar sem slíkur.
Hef fjallað um þetta mál hér, hér og hér.
Færslunar heita: Hvað ætli Össur segi um þetta? , Össur í örvæntingarfullri leit að "Jón Baldvin" arfleið og Það hefur aldrei verið til ríki Palestínu.
kv
Sleggjan
![]() |
Ekki reiðubúnir að viðurkenna Palestínu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.