Mánudagur, 16. janúar 2012
Jákvæðar fréttir.
Maður finnur fyrir aukinni hreyfingu. Líkamsræktarstöðvar spretta upp einsog gorkúlur víða um höfuðborgarsvæðið, við sjáum fleiri heilsugreinar í tímaritum og vefsíðum, í menntakerfinu er meiri velmöugleiki í t.d lýðhelsufræðum og nú er hægt að læra íþróttafræði í HR, heilsusamlegir skyndibitastaðir fara fjölgandi á borð við Serrano og Saffran.
Við erum ein feitasta þjóð í heimi og með þessu heilsuáframhaldi þá munum við hægt og bítandi síga neðar á þessum lista.
hvells
![]() |
Þeim sem hreyfa sig fjölgar um helming |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.