Sunnudagur, 15. janúar 2012
Góðar samgöngur er mikilvæg byggðarstefna.
Góðar samgöngur er mikilvægar til þess að halda fólki í byggð útá landi. Góðar samgöngur er mikilvæg byggðarstefna og því er nauðsýnlegt að vera stöðugt að betrumbæta samgöngurnar útá landi. Það má ekki alltaf líta á arðsemissjónarmið og skoða einungis krónur og aura. Það eru aðrir þættir sem koma inní t.d vellíðan bæjarbúa á svæðinu og mikilvægi þess að halda byggð útum allt land.
Það er einkennilegt þegar einhver Reykvíkingur er að gagnýrna göng úta landi og vill frekar að eytt sé peningum í einhverskonar umferðarsaufu í RVK vegna þess að fleiri munu keyra hana og í sama adardrætti vill hann henda 11 milljörðum á ári í Bændamafíuna (reyndar fer milljarður af þeim peningi tilað rea bændahöllina á hótel sögu) í því yfirskyni að halda útí byggð úta landi.
hvells
![]() |
Hálf milljón um Héðinsfjarðargöng |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Einfaldasta og besta byggðastefnan væri nú einfaldlegast að eyða skattpeningunum þar sem þeir verða til, hætt við að íbúar höfuðborgarsvæðisins myndu eitthvað kvarta þá!
Gulli (IP-tala skráð) 15.1.2012 kl. 09:57
Þetta væri hvorki einföld né góð byggðarstefna.
Svo voru það verkfræðingar frá RVK sem eiga heiðurinn á Kárahnjúka sem dæmi.
Mundi peningurinn ekki renna beint til rvk?
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 15.1.2012 kl. 10:27
Varðandi samgöngur vítt um landið, að þá þarf að vera stefna eða heildarhugsun til staðar sem grundavallast á því að hinar dreifðu byggðir séu að öllu leiti hluti af Íslandi. Að mínu mati vantar uppá ofannefnda heildarhugsun varðandi samgöngur. Ef maður lítur td. til Færeyja - að þá er þessi hugsun til staðar þar. Hafiði séð allar itlu snyrtilegu byggðirnar í Færeyjum? Og hvað þær eru yfirleitt í góðu vegasambandi?
þeir hafa litið þannig á Færeyingarnir að þetta væri æskilegt fyrirkomulag og hagnaðist Færeyjum í heild. En hérna á Íslandi hefur er eins g hugsunin sé að magir staðir í dreifbýki séu bara verstöðvar sem byggðust tímabundið og svo einn daginn eiga allir að fara si sona.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 15.1.2012 kl. 11:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.