Miðvikudagur, 11. janúar 2012
ósanngjarnt kerfi.
Almennir launþegar hafa upplifað miklar skerðingar í formi lífeyrisgreiðslna. Þeir sem starfa hjá ríkinu eru stikkfrí þegar kemur að þessu. Í staðinn er skuldin vellt yfir á skattborgara.
"Áfallin skuldbinding B-deildar Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins var neikvæð um 320 milljarða í árslok "
Þetta er milljóna reikningur á hvern Íslending.
ASÍ hefur barist fyrir jafnræði í lífeyriskerfinu en það er ekki hlustað á þau góðu samtök.
hvells
![]() |
Þyrfti 7,8 milljarða króna á ári í 40 ár |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Sæll.
Nei, þetta gengur ekki en vandinn er auðvitað sá að menn þora ekki að taka á þessu máli.
Gott hjá þér að vekja athygli á þessu.
Helgi (IP-tala skráð) 11.1.2012 kl. 18:22
Er ekki stór ástæða fyrir þessu stjórnlausar launahækkanir þingmanna, sendiherra, fólks í ráðuneytum og ráðherra? Mun lægri greiðslur þeirra áður fyrr í lífeyrissjóðinn. Nú eftir þreföldun launa eiga gömlu greiðslurnar að standa undir lífeyri þeirra. Eru það ekki þingmenn sjálfir sem skipa í kjaranefnd og setja henni reglur?
JT (IP-tala skráð) 12.1.2012 kl. 02:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.