Mánudagur, 9. janúar 2012
Flott hjá Margréti.
Margrét Pála er að gera góða hluti og fær hrós fyrir frá Hvellinum. Þetta sýnir að einkaframtakið á vel heima í menntakerfinu. Þetta hefði aldrei verið gert á vegum hins opinbera. Of margir foreldrafundir og foreldrar sem eru hrædd við breytingar.
hvells
![]() |
Grunnskólabörn notist við iPad |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:23 | Facebook
Athugasemdir
S&H. Loksins varð ég alveg sammála ykkur
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 9.1.2012 kl. 15:30
það er gott... :)
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 9.1.2012 kl. 15:43
Mæli með að tekið sé hóflegt gjald fyrir ipadana.
Segjum 5000kr.
Það er gert til þess að farið sé betur með hlutinn. Það er ótrulegt hvað hugarfarið breytist þegar fólk fær eitthvað frítt án endurgjalds.
Þeir foreldrar sem eiga ekki efni á 5000kr ipad geta fengið sérstaka undanþágu.
kv
Sleggjan
Sleggjan og Hvellurinn, 9.1.2012 kl. 16:26
Það er rétt að þarf að efla meðvitund allra um hvað hlutir kosta og hvers virði þeir eru í raun fyrir viðkomandi.
Einum getur fundist eitthvað gríðarlega mikils virði sem öðrum finnst ekki einu sinni þess virði að borga fyrir? Fólk er svo misjafnt og ólíkt, sem betur fer.
En verðmæti á að virða og fara vel með, eftir bestu getu og viti.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 12.1.2012 kl. 01:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.