Mánudagur, 9. janúar 2012
SUS styður ESB inngöngu.
Það er rétt að ríkisstjórnin hefur staðið sig mjög illa síðan hún tók við. Helsta baráttumál hennar er einfaldlega að halda völdum.
En ég er sammála SUS. Hún á að skapa bjarta framtíð, atvinnu, stöðuleika og frelsi.
Innganga í ESB uppfyllir þetta alltsaman og ég er mjög ánægður að vera á sömu skoðun og SUS þegar kemur að því.
hvells
![]() |
Landflótti áfellisdómur yfir ríkisstjórninni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:32 | Facebook
Athugasemdir
Held þeir vilja ná fram þessum markmiðum utan ESB.
En fínt skot á þessa ágætu menn :D
sleg
Sleggjan og Hvellurinn, 9.1.2012 kl. 21:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.