Mánudagur, 9. janúar 2012
AMX vaktin.
Kapparnir í AMX eru ekki par eitt sáttir við þessar aðgerðir. Maður getur séð hver skrifar færsluna auðveldlega. SUS drengirnir eru á móti Hörpu og Sinfóníunni og Hannes Hólmsteinn skrifar færslur á Fuglahvísl þegar hann þarf að vera með sóðakjaft og vill ekki skrifa undir nafni.
Þeir eru ósáttir við þessar aðgerðir borgarstjóra og segja :
"Ekkert heyrist í Sjálfstæðisflokknum vegna þessarar forgangsröðunar í sveitarfélaginu enda virðist sá flokkur uppteknastur af því að tortíma innlandsflugi og útrýma einkabílnum."
Er verið að tortíma innanlandsflugi þegar sá flugvöllur flytur sig burt frá Vatnsmýrinni? Svona fullyrðingar dæma sig sjálfar.
Og útrímya einkabílum? Hver er að því? Sú leið að þétta byggð og efla almennignssamböngur er engöngu verið að gefa borgarbúum valmöguleika. Þeir sem vilja ferðast á hjólum eða almenningssamböngum geta það á auðveldan hátt.
Svona skrif dæma sig sjálf. Reyndar hefur Fuglahvísl löngu stimplað sig út úr umræðunni á Íslandi með sínum heimskulegum skrifum. Nú fara flestir á þessa síðu (m.a ég) til að hlæja að þessum köppum.
hvells
![]() |
Borgarstjóri biður um skilning |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Jón Gnarr og allir hans fylgi sveinar hafa fengið og eru búnir að fullnýta allan þann sklilnig, til hliðranir, fyrirgegningar sem að bæði kjósendur þeirra og aðrir borgarbúar eiga til. Það er svo löngu kominn tími til að þetta fáránlega stjórnmála afl segi sig frá stjórn borgarinnar svo að hér komist skikk á hlutina. Með þessu áframhaldi á stjórn borgarinnar bara eftir að versna. Kjósendur þessa stjórnmálaafls hljóta að vera ákaflega stoltir af drullsokkshætti sinna manna. Gs
Guðlaugur (IP-tala skráð) 9.1.2012 kl. 13:15
Umræðan er áhugaverð. Var ekki einhver pólitíkus í Bandaríkjunum sem sagði að náttúruhamfarir væri hefnd guðs á syndugum?
Það er ljóst að snjókoman í desember og nýjir fuglar í útrýmingarhættu er allt vinstra pakkinu að kenna.
Umræðan er í góðum farvegi og ég hlakka til að fylgjast með henni í framtíðinni.
Stefán (IP-tala skráð) 9.1.2012 kl. 13:46
Botna ekkert í þessum tveim kommentum og hvernig þau tengjast þessari umræðu um AMX og árás þeirra á sína eigin menn í borgarstjórn.
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 9.1.2012 kl. 14:26
Um hvað fjallaði fréttin sem þú ert að kommenta á AMX og raus þeirra um sjálfstæðismennina sína. Mér fannst hún fjalla um dugleysi borgarstjóra og undir manna hans við að ráða við eitt vanda málið enn. Skil ekkert í þér hvells að setja raus um AMX undir slíka frétt. Gs
Guðlaugur (IP-tala skráð) 9.1.2012 kl. 17:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.