Mánudagur, 9. janúar 2012
Baugsfylkingin??
Þessir, sem EKKI eru Samfylkingamenn, fengu styrki frá Baugi á sínum tíma:
Sjálfstæðismenn :
Gísli Marteinn Baldursson fékk 1 milljón árið 2005
Guðlaugur Þór Þórðarson 2 milljónir árið 2006
Ragnheiður Ríkharðsdóttir 500 þús. árið 2006
Ármann Kr. Ólafsson 500 þús. árið 2006
Sigríður Andersson 250 þús. árið 2006
Arnbjörg Sveinsdóttir 250 þús. árið 2006
Dögg Pálsdóttir 200 þús. árið 2006
Guðfinna Bjarnadóttir 1 milljón árið 2006
Ragnheiður E Árnadóttir 250 þús árið 2006
Framsóknarmenn :
Guðni Ágústsson 300 þús árið 2006
Björn Ingi Hrafnsson 2 milljónir árið 2006
Fínt að hafa þetta í huga þegar talað er um "baugsfylkinguna"
hvells
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Sá sem á gullið setur reglurnar - svo lengi sem við leyfum þeim.
Kveðja að norðan.
Arinbjörn Kúld, 9.1.2012 kl. 13:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.