Föstudagur, 6. janúar 2012
Kæmi mér ekkert á óvart.
Ætli Svartfuglinn verður ekki nýja vopnið sem Heimsksýn notar í sinni áróðurstarfsemi. Það kæmi mér alls ekki á óvart.... ósamt því að Íslendingar verði sendir í ESB herinn.
hvells
![]() |
Svartfugl friðaður í ESB |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Þið eruð við sama afneitunar-heygarðshornið. Sumir vilja reka sig á aftur og aftur, og fórna velferð á Íslandi fyrir herlegheitin í ESB. Takk fyrir "ábyrga" samkennd og náungakærleika. Allt er falt fyrir ESB-blekkingarnar.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 6.1.2012 kl. 13:32
Já og ??? . þessar upphrópanir þínar minna mig á dóttur mína sem er unglingur með meiru. Hún segir hluti eins og "það kæmi mér ekki á óvart þó þú létir mig bara taka til í herberginu allan daginn, eða fara út með ruslið .....".Þá segi ég bara Já og ???...
Staðreyndin er sú að það er ábyrg afstaða að benda á hluti sem er ástæða til að setja spurningarmerki við, sér í lagi í mikilvægum málefnum. Evrópusambandssinnar ættu að prófa þetta stundum.
Dagga (IP-tala skráð) 6.1.2012 kl. 13:42
Hvað koma dýr í útrýmingarhættu ESB við?
Þetta er stórkostleg umræða. Auðvitað eru engin dýr á Íslandi í útrýmingarhættu, við erum ekki í ESB.
Frábær hugsun.
Stefán (IP-tala skráð) 6.1.2012 kl. 14:47
En mér finnst nú samt "vælið" í bændum út af þessu alveg jafn ótrúlegt og þessi umræða yfirleitt. Þegar þeir eru farnir að segja að þetta "stefni byggð í sveitum landsins í hættu" þá finnst mér það fulllangt gengið. Kommon, þetta eru bara nokkrir sjófuglar. Ef bann við veiðum á þeim "kippir stoðunum undan búskap" þá ættu þeir að vera löngu hættir honum.
Ég vil SAMT ekki ESB, never !
Dexter Morgan, 6.1.2012 kl. 14:52
Anna.
Verlferðin á Íslandi mun aukast við inngöngu í ESB.
Lægri matarverð, lægri vextir og engin verðtrygging.
Góð ábending Dexter. Þetta er með ólíkindum.
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 6.1.2012 kl. 14:58
Ég vil ganga í ESB því þá fáum við að skjóta lóuna, vorboðan ljúfa:)
Stefán (IP-tala skráð) 6.1.2012 kl. 15:32
Nýja vopnið verður auðvitað að við fáum að veiða sömu fugla og ESB þegnar. Varla vilja ESB sinnar að okkur verði mismunað???
Kolbrún Hilmars, 6.1.2012 kl. 15:55
Þetta fugla veiðimál er stormur í vatnsglasi að mínu mati.
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 6.1.2012 kl. 16:25
Ekki stórmál í sjálfu sér þetta fuglaveiðimál - það má rétt vera.
En mjór er mikils vísir og ef menn fara eins með önnur og stærri hagsmunamál þjóðarinnar í þessum ESB aðildarviðræðum þá megum við fara að vara okkur.
Kolbrún Hilmars, 6.1.2012 kl. 16:44
Þess vegna er best að klára ferlið og kjósa um samninginn.
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 6.1.2012 kl. 18:25
Tvíeyki. Ég spyr ykkur í fullri alvöru núna: Mynduð þið sjálfir semja um ykkar mikilvægu prívatmál með þessum hætti?
Kolbrún Hilmars, 6.1.2012 kl. 18:51
@Kolbrún
Svo eg svari fyrir mig (Sleggjan) þá sem ég um mín mál sjálfur.
Hvort sem það séu leigusamningar , bílakaup osfrv
sleggjan (IP-tala skráð) 6.1.2012 kl. 19:12
Verða íslendingar undanskyldir að ganga í esb - herinn ?
Óðinn Þórisson, 7.1.2012 kl. 09:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.