Föstudagur, 6. janúar 2012
Kodak
Þetta er dæmi um fyrirtæki sem er að fara í þrot vegna nýrri tækni. Allir eru komin með starfrænt og þessu fylgir miklum breytingum. Þetta er eðileg þróun. Kodak hefði átt að spila með og þróa nýja starfræna myndavél eða prentara eða eitthvað svoleiðis til að vera með... en það var ekki gert.
hvells
hvells
![]() |
Kodak á barmi gjaldþrots |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Reyndar eru til ágætis stafrænar Kodak myndavélar, prentarar ofl. Þessar vörur virðast bara ekki hafa slegið í gegn.
Emil Hannes Valgeirsson, 6.1.2012 kl. 10:32
Er ekki bara málið að Kodak bera höfuð og herðar í "filmu myndavéla bransanum" það er hinsvegar ekki gefið að þeir nái árangri í nýrri tækni eins og stafrænu tækninni þá liggur beinast við að fyrirtæki á borð við Kodak leggja upp laupana þegar eftirspurn eftir þeirra framleiðslu er að engu orðin.
Kristján B Kristinsson (IP-tala skráð) 6.1.2012 kl. 11:21
Einnig hefði veirð hægt að draga saman seglin með tilheyranid uppsögnum og minnkun á starfsemi. Þjónusta bara afmarkaðan hóp sem notar filmuvélar og slíkt.
Miklu minni hagnaður, miklu minni starfsemi.
sleggjan (IP-tala skráð) 6.1.2012 kl. 14:14
það kom dálitið áhugaverð staðreynd fram í kvöldfréttunum. að kodak voru þeir fyrstu að þróa starfrænar myndavélar. En hættu svo.
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 6.1.2012 kl. 22:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.