Mánudagur, 2. janúar 2012
Guðbjartur Hannesson.
Ég spái því að Guðbjartur muni verða formaður Samfylkingarinnar. Hann stóðr sig vel sem formaður fjárlaganefndar í Icesave málinu og hefur staðið sig með príði sem verlferðarráðherra sem er erfiðasta embætti stórnarinnar í þessu miklu niðurskurðartímabili. Til samanburðar meikaði Ögmundur bara nokkra mánuði í þessu ráðuneyti og gungaði einsog einhver ræfill og kenndi Iceave um ófarir sínar og sagði af sér ráðherradómi. Vegna þess að hann skorti kjark og er einfaldlega ekki starfi sínu vaxinn. Vesælingur.
hvells
![]() |
Tillögu um landsfund vísað til framkvæmdastjórnar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Sammála. Spái því í framtíðinni að hann muni verða formaður
kv
sleggj
Sleggjan og Hvellurinn, 2.1.2012 kl. 23:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.