Mánudagur, 2. janúar 2012
Davíð, Björn og Styrmir eru orðinir þrír kjölturakkar sem sleikja skóna á Óla grís.
Það er ótrúlegt að fylgjast með þessum drengjum. Fyrir örfáum árum voru þeir valdamiklir í fínum embættum. Ritstjóri valdamesta blaði á Íslandi, dómsmálaráðherra og forsætisráðherra. En núna eru þeir að reka örsíðu (Evrópuvaktin) og einn er ritstjóri á mjög óvinsælu blaði sem fáir lesa. (Moggann).
Nú eru þessir kappar að tilbiðja Ólaf Ragnar. Þegar þessir þremenningar höfðu einhverja virðingu þá stóðu þeir stoltir gegn honum.. m.a í fjölmiðlalögunum.
Nú líta þeir til Ólaf Ragnar með lotnunaraugum og eru einsog þrir vesalingar...mjög aumkunalegt.
hvells
![]() |
Björn: Það mun muna um forsetann |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Það má vel finna skjálfandi óttann sem þið berið til Ólafs Ragnars, ef hann stigi niður úr forsetastól og beitti sér af fullum krafti fyrir þjóðfrelsis öflunum sem vilja frjálst og fullvalda Ísland, án ESB helsis og þess skaðræðis hégóma alls.
Það munu ekki bara þrír eða fjórir menn leiða þá hreyfingu, þó svo að Ólafur Ragnar færi þar fremstur meðal jafningja.
Þetta yrði þverpólitísk fjöldahreyfing sem myndi gersamlega jarða og gera útaf við íslenska ESB trúboðið á einum kosningadegi !
Gunnlaugur I., 2.1.2012 kl. 21:35
Heimskur og rotinn pistill.
Elle_, 2.1.2012 kl. 21:36
Ólafur er fínn kall og það óttast hann enginn vonandi. Ef hann vill stofna einvherskonar útvarp-sögu örflokk þá er mér sama.
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 2.1.2012 kl. 21:38
Nú virðast sleggju-vellir vera að taugaveiklast fyrir alvöru...
Kveðja á ykkur... :)
Kaldi
Ólafur Björn Ólafsson, 2.1.2012 kl. 23:12
Ég hef gaman af þeim öllum. Styrmi, Davíð og Ólafi.
Les Evrópuvaktina, Moggann og fylgist með Ólafi.
Þó ég sé ekki sammála, þá eru þetta fyrirferðamiklir menn í íslensku þjóðlífi
kv
Sleggjan
Sleggjan og Hvellurinn, 2.1.2012 kl. 23:27
Þetta eru skmmtilegir menn... en örlög þeirra eru ennþá hlægilegri :)
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 3.1.2012 kl. 01:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.