Sunnudagur, 1. janúar 2012
Að fækka ráðuneytum er skynsöm aðgerð
Ég veit að það er mjög sárt fyir LÍÚ að missa ráðherra úr sínum vasa. Það er sárt að það er enginn að gæta hagsmuni þeirra beint úr stjórnarráðinu. En hið Nýja Ísland sníst um almannahag. Ekki sérhagsmuni.
Niðurstaða Rannsóknarskýrslu Alþingis sýndi að stjórnsýslan var í molum. Fólk talaði ekki sín á milli ráðuneyta og þau vor of mörg. Það sem þurti eru fá og sterk ráðuneyti sem geta sinnt sínum verkefnum.
Við erum bara 300þús manna þjóð og með fækkun ráðuneyta verður stjórnsýlsan betri og lífskjör batna............. hvað sem framkvæmndastjóri LÍÚ segir. Enda er hann ekki að tala fyrir þjóðina. Heldur kvótakóngana.
hvells
![]() |
Eins og að taka heilann úr ráðherranum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Sammála. Það var alltaf deginum ljósara að sameina átti ráðuneytin.
Guðjón Sigþór Jensson, 1.1.2012 kl. 15:00
Döpur reynsla sýnir raunar að útgjöld aukast við það!
Þú (IP-tala skráð) 1.1.2012 kl. 16:32
Þvert á móti hefur reynslan sýnt (m.a frá öðrum löndum) fram á að útgjaldarsparnaður til langstíma verður mikill.
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 1.1.2012 kl. 17:33
Sammála, Hvellur
Kveðja að norðan.
Arinbjörn Kúld, 1.1.2012 kl. 22:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.