Laugardagur, 31. desember 2011
Forsetinn skaut fast að NEI sinnum.
Það var ótrúlegt að heyra Ólaf Ragnar gefa hælkrók á NEI sinna varðandi Icesave málið. Hann sagði að honum taldi fullkomlega eðilegt að þjóðin hefð samþykkt seinni Icesave samninginn. Þetta hlítur að vera áfall fyrir NEI sinna, Indifence, Advice og aðra NEI sinna sem hafa talið Ólaf Ragnar vera á sínu bandi.
Ég er viss um að margir standi núna stjarfir og hugleiði uppá nýtt hvaða álit þeir hafa á forseta Íslands.
hvells
![]() |
Valinn maður ársins á Stöð 2 |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Skoðun þjóðarinnar breytist ekkert sama hvaða króka forsetinn tekur hægri eða vinstri í kryddsíld baugsmiðla, málið er að almenningur ber enga ábyrgð á skuldum efnahagsböðla Evrópusambandsins þótt hin vinstri sinnaða úrkynjaða stjórnmálaelíta landsins hafi reynt og reyni að troða þeim yfir á almenning,forsetinn er pólitiskur refur það vita allir og hafa reiknað með ef einhver kæmi með viti á móti honum myndi kjósa þann!
Örn Ægir (IP-tala skráð) 31.12.2011 kl. 16:54
Best væri að fá Davíð Oddsson á Bessastaði en um leið slæmt að missa af Mogganum það er maður sem stendur með þjóð sinni en er ekki með einhvern pólitískan leikara og loddaraskap kemur bara hreint fram!
Örn Ægir (IP-tala skráð) 31.12.2011 kl. 17:05
Hvaða grein varst þú að lesa vinur? Eða ertu bara búinn að fá þér einum of marga í tilefni af áramótunum!!! Það er ekki nokkur vegur að lesa þessa niðurstöðu þína út úr þessu viðtali við Ólaf Ragnar, ekki nokkur vegur. En Icesave liðleskjur eru alltaf og verða liðleskjur. Ef ég man rétt ert þú einna af stuðningsmönnum Icesave/ESB leppstjórnarinnar. Þið grípið öll hálmstrá sem hönd er á festandi í aulalegri viðleitni til að réttlæta vondan málstað.
Rekkinn (IP-tala skráð) 31.12.2011 kl. 17:05
98 % sögðu NEI við Svavarsamingnum en um 60 % sögðu NEI í seinni sem eins og þú mannst þá studdi x-d að hann yrði samþykktur OG ég þar á meðal
Óðinn Þórisson, 31.12.2011 kl. 18:02
Þú hefur kannskik ekki lesið þetta í greininni?
"Aðspurður hvort Ólafur Ragnar óttaðist niðurstöðu ESA í Icesave-málinu svaraði hann því neitandi. Málið snerist ekki um regluverk fjármálakerfisins eða ákvarðanir í einhverjum eftirstofnunum heldur um vilja þjóðarinnar."
Andri (IP-tala skráð) 31.12.2011 kl. 18:24
eg las ekki neina grein. Eg horfði a kriddsildina. Eg læt ekki moggapenna mata mig a hvað var merkilegast að mati DO. Eg hvet ykkur að gera það sama.
Hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 31.12.2011 kl. 19:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.