Föstudagur, 30. desember 2011
Jón Bjarnasson er að berjast gegn almannahagsmunum
Það er nokkuð ljóst að Jóhanna er að ganga erinda almennings.
Það var Jón Bjarnason sem er að þjóna sérhagsmunum. Hann er búinn að klúðra eina tækifæri okkar um að bæta fiskveiðkerfið á Íslandi. Jón Bjarna hefur skipulega valdið kjötskorti á Íslandi og valdið óhóflegum verðhækkunum sem aftur hækka lán almennings. Allt til þess að þjóna bændaklíkunni í baráttunni gegn almennings.
Hann svífst einskis við að þjóna sérhagsmunum. M.a leyft ólöglegt verðsamráð án þess að blikka. Við almenningur eigum bara að borga og þegja.
Jón Bjarnason viðheldur 2000% tolli á innfluttum landbúnaðarvörum.
Hann viðheldur einokun á kjöti og ostum.
Jón Bjarnason á mikla sök á þessu okri á Íslandi.
Kjötskortur hækkar lán heimilana.
Hvells
![]() |
Segir Jóhönnu ganga erinda ESB |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:04 | Facebook
Athugasemdir
Hans hagsmunir eru svo augljósir að ég furða mig á því af hverju fjölmiðlar tala ekki um það
Systir hans Erna Bjarnadóttir er hátt sett innan Bændasamtakana. Ein af toppunum.
Hans persónulegu hagsmunir að viðhalda núverandi styrkjalandbúnaðarkefir blasir við!
Og einni að viðhalda ofurtollur, viðhalda kjötskorti o.s.frv. Er þetta ekki greinilegt. Hann er að hjálpa fjölskyldu og vinum.
kv
sleggjan (IP-tala skráð) 30.12.2011 kl. 16:53
Jóhanna Sigurðardóttir, Jón Bjarnason og Árni Páll Árnason eru ekki í náðinni hjá ESB-stjórninni í bönkum og lífeyrissjóðum Íslands, vegna þess að þau eru hliðholl réttlætinu fyrir íslendinga. Þeim er hent út af ESB-yfirstórninni vegna þess að þau voga sér að berjast fyrir réttindum almúgans á Íslandi.
Össur (sá ágæti drengur) er notaður sem böðull á íslensku þjóðina, við að framfylgja ódæðisverkum ESB-stjórnarinnar, og það er hörmulegt að horfa upp á slík níðingsverk heims-auðjöfranna.
Hann var látinn staðsetja Halldór Ásgrímsson í feitt embætti utan landsteinanna, eftir að sá maður gaf íslensku miðin og uppskeru þeirra til EES og sinna klíkufélaga.
Ég veit að margir segja að ég sé rugluð að segja svona, en þetta er svona. Ég er orðin svo vön að heyra að ég sé rugluð, að ég kippi mér ekki upp við það nú orðið. Það er vont en það venst, að vera "öðruvísi", þ.e. standa með sínum skoðunum án ótta við yfirvöld og almenningsálitið svikula.
Landinu er og hefur alltaf verið stjórnað af yfirstjórn heims-mafíunnar, sem á uppruna sinn í heimsveldinu Bandaríkjunum og annarra þjóða toppastjórnendum svikamafíunnar.
Rokkefeller-Bildenburgerar eru með þræði sína um alla veröldina. Líka í Noregi, eins og hörmungar síðasta sumars eru gott vitni um.
Mér finnst svo þægilegt að benda á síðustu færslur Jóhannesar Björns, máli mínu til stuðnings á: vald.org.
Sá maður hefur ekki selt sálu sína eða skoðanir til heims-auðmannanna, og vill alþýðunni allt það besta. Þökk sé honum.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 30.12.2011 kl. 17:11
Það er rétt hjá þér Anna að þeir sterkefnuðu fjármagnseigendur hafa völdin. Það er gömul saga og ný.
Það er kannski óþarfi að nefna gyðingaveldin sérstaklega, þetta eru almennt 100-200 menn sem eru forríkir og hafa heiminn í höndum sér.
sleggjan (IP-tala skráð) 30.12.2011 kl. 18:54
Hvað skildi LÍÚ og Bændasamtökin hafa greitt Jóni fyrir þrjáhyggjukennt starf gegn samþykktum ríkisstjórnarinnar og vilja meirihluta Alþingis um ESB umsóknina og samþykkt þjóarinnar í þjóðaratkvæðagreiðslu?
Farið hefur fé betra.
Jón Sigurðsson (IP-tala skráð) 30.12.2011 kl. 19:27
Ég held að allavega Bændasamtökin fengu þetta frítt.
Erna Bjarnadóttir (sjá komment nr 1 ) talaði við bróður sinn. Family first.
sleggjan (IP-tala skráð) 30.12.2011 kl. 21:28
anna þú ert ekkert sér á báti. ég er búinn að horfa á margar heimildarmyndir og lesið greinar um Bildenburg group og annað slíkt.
en það breytir því ekki að þín hugmynd um ESB getur ekki verið fjarstæðukenndari.
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 30.12.2011 kl. 22:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.