Fimmtudagur, 29. desember 2011
AMX vaktin
http://m5.is/?gluggi=frett&id=159685
Nú verða hjólreiðarfólk fyrir árásum. Þeir gagnrýna þá sem vilja þétta byggð í RVK og efla almenningssamgöngur og hjólreiðar. Þeir vilja taka viðtal við hjólreiðamann í snjónum í RVK þessa dagana.
Einsog allir vita þá er mun auðveldara að losa ef maður er fastur á hjóli en þegar maður er fastur í bíl. Maður einfaldega stekkur af hjólinu og leiðir það gegnum skaflinn og heldur svo áfram að hjóla. Á meðan bílafólkið þarf að kalla á björgunarsveitina.
Það væri gaman að taka viðtal við bilaunnendur sem eru fastir í hálkunni og komast ekki neitt þrátt fyrir að vera 3-4 kolfsveittri að reyna að ýta bílnum sínum í blindhrýð.... í bakrunni mun sjást hjólreiðarmaður hjólandi hlæjandi í burtu.
Það væri gaman að fá að sjá tölfræðina. Hversu margir á bíl voru vælandi í björgunarsveitum og löggunni og hversu margir reiðhjólamenn voru að kvarta.
hvells
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 30.12.2011 kl. 00:19 | Facebook
Athugasemdir
Hjólreiðamenn voru ekki að kalla í björgunarsveitina. Það er ljóst.
Hjólalífstillinn getur alveg virkað hér á Íslandi. En 3 mánuði á ári verður að kaupa strætókort. Ekkert að því svosem
sleggjan (IP-tala skráð) 30.12.2011 kl. 00:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.