Miðvikudagur, 21. desember 2011
Fara eftir stjórnarsáttmálanum, hann var ekki uppá punt
Það var samþykkt að fara fyrningaleiðina.
Enginn ágrenningur var á því milli flokka. Bæði VG og Samfylkingin sammála þessari leið.
En svo koma hagsmunaaðilarnir inn í málin. Þeir hafa svo góð ítök í flokkunum að maður fer að efast að maður búi í alvöru lýðræðisríki.
kv
Sleggjan
![]() |
Kvótafrumvarpið eins og bílslys |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.