Miðvikudagur, 21. desember 2011
AMX vaktin
"Steinar eru lagðir í götu alls þess sem gott getur talist og svo unnið gegn íslenskum hagsmunum í Icesave og AGS"
http://m5.is/?gluggi=frett&id=159360
Þetta sýnir lýðskrumið í þessu liði. Þetta eru hægri frjálshyggjuöflin og er að smyrja AGS í greinina þeirra. AGS er seint talið vinstri afl.
Gert bara vegna þess að æsa skrílinn.
En að sjálfsögðu missa þeir marks vegna þess að almenningur er almennt séð ekkert á móti AGS. Það prógramm er búið og Ísland er í ágætri stöðu eftir prógrammið.
"Ríkisstjórnin hefur ekki aðeins gert samning um niðurrif á Raufarhöfn heldur um allt land. Tillögur um áður óþekktan skatt á sjávarútvegsfyrirtæki, þar sem tekjur eru skattlagðar áður en greitt er af lánum, er fólskuleg árás á hinar dreifðari byggðir"
Svo eru þeir að gagnrýna það að ísland við arð frá auðlindum sínum (sem tengist AGS ekki á neinn hátt) og segja það árás á landsbyggðina..... en ekki árás á kvótakóngana.
big fail hjá AMX
hvells
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Við skulum líka muna að Sjálfstæðisflokkurinn stofnaði til samstarfs við AGS í upphafi.
kv
slegg
Sleggjan og Hvellurinn, 21.12.2011 kl. 19:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.