Fimmtudagur, 8. desember 2011
Fjörflokkurinn kominn á koppinn.
Fjörflokkurinn ætlar að vera mótvægi við fjórflokkinn.
Þetta verður áhugavert framboð. Því fleiri því betra.
Þessi flokkur ætlar að vera vinstrameginn við miðju. Þetta er einvherskonar samsuða á Samfylkingunni og Besta flokknum. Þeir sem finnast þeir vera að gera góða hluti í borginni ættu að geta kosið þessa samsuðu á Alþingi einnig.
Ég var að vonast eftir frjálslyndu stjórnmálaafli hægramegin við miðju. Það er mikið tómarúm þar. Guðmundur mun aðalega sækja fylgið sitt frá XS og VG. Við þurfum hægri flokk í líkingu við hægri flokka á norðurlöndum. Sjálfstæðisflokkurinn er ekki hægrifokkur heldur þröngsýnn, hagsmunagæslu-íhald-kvóta-sflokkur.
hvells
![]() |
Nýtt nafnlaust stjórnmálaafl |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Sammála þér nema að það er óþarfi að hann sé frjálslyndur úr hófi en það vantar hægri flokk satt er það
Jón Aðalsteinn Jónsson, 8.12.2011 kl. 17:39
Ekki er gott að temja ser óhóf... hvort sem þú ert í stjórnmálaum eða öðru.
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 8.12.2011 kl. 21:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.