Sunnudagur, 4. desember 2011
Þetta er svartur blettur á þessa stétt.
Þessi einharða andstaða og þröngsýni og afturhald er svartur blettur á þessa fagstétt. Maður mundi halda að þarna væri fólk innanborðs sem mundi taka umræðuna og ræða og færa rök fyrir sínu mali... sannkallað lagarök.
En þarna er engin vilji þetta er alveg stórfurðuleg afstaða. Ég stið Gísla Tryggva heilshugar í þessu máli og restin af lögfræðingunum þurfa að fara íhuga stöðu sína
hvells
![]() |
Sagði sig úr Lögfræðingafélaginu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.