Ríkisstjórnin lafir enn

Ég skrifaði færslu hér fyrir nokkrum dögum og reifaði pólítikina.

Spáði því að ef fjárlagafrumvarpið kæmist ekki í gegn þá springi stjórnin. Enda ber hver ríkisstjórn samkvæmt lögum að samþykkja fjárlagafrumvarp.

Nú er kominn desember og fjárlafrumvarpið ekki enn komið í gegn. En ég spái því að það reddist. Miklu minni deilur eru um það en ég bjóst við.

Fjárlagafrumvarpið verður allavega ekki banabiti þessarar ríkisstjórna. 

Kosningar eftir eitt og hálft ár, kannski fyrr

 

kv

 

Sleggjan


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband