Föstudagur, 2. desember 2011
Skemmtileg ábending.
Ég tók eftir einni setningu sérstaklega.
"Því þoli þau illa hækkun á veiðigjaldi og jafnframt séu mörg þeirra illa rekin og mikið skuldsett."
Ef fyrirtæki eru illa rekin þá eiga þau að fara á hausinn. Þetta eru ekki rök.
hvells
![]() |
Stóra frumvarpið hefur margvísleg neikvæð áhrif |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Ég er sammála því að illa rekin fyrirtæki eiga að fara á höfuðið. En þarna er talað um að "krókafyrirtæki" séu illa rekin.
Er ekki einmitt talað um að í gegnum þá leið hafi skussarnir sem hafi jafnvel selt frá sér kvóta að koma inn í útgerðina aftur. Þannig hafi góðu áhrifin af kvótakerfinu (skussarnir keyptir út) að hluta til verið eyðilögð.
G. Tómas Gunnarsson, 3.12.2011 kl. 00:54
Sammála því
hvellurinn.
Sleggjan og Hvellurinn, 3.12.2011 kl. 10:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.