Föstudagur, 2. desember 2011
Vanhæfni Jóns tengist ekki ESB.
Að tengja brottrekstri Jón Bjarna útaf ESB er bara bull.
Hann hefur klúðrað eina tækifræi Íslendinga til að breyta kvótakerfinu til hagsbóta fyrir almennings.
Ef hann væri að vinna hjá einkafyrirtæki þá væri löngu búið að reka hann. Fleiri og fleiri VG menn sjá það mæta vel
Sjá frétt Hér
"Lilja Rafney Magnúsdóttir, þingmaður VG, gagnrýnir vinnubrögð Jóns Bjarnasonar við endurskoðun fiskveiðistjórnarkerfisins og segir óánægju með störf hans ekki koma Evrópusambandinu við."
Þetta segir einn harðasti ESB andstæðingur VG.
hvells
![]() |
Stendur fyrir andstöðu við ESB |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Hún er eingöngu einföld og skilur það ekki að kvótamálið er eingögu yfirvarp því það er alveg sama hvaða tillögur munu koma fram um kvótamálin að þær munu aldrei fullnægja þeim væntingu sem búið er að skapa af hálfu stjórnarflokkanna því þjónar það tilgangi að nota þær til að láta ágreininginn ekki snúast um aðlögunarferlið að ESB.
Júlíus Guðni Antonsson (IP-tala skráð) 3.12.2011 kl. 00:58
Þú afgreiðir þetta með því að segja að þingmaðurinn er heimskur???
Góð rök Júlíus.
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 3.12.2011 kl. 10:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.