Mánudagur, 28. nóvember 2011
Ánægulegar fréttir.
Það þarf að skoða íbúðarlánasjóð og Sparisjóðinn vel.
Sérstaklega ruglið hjá Íbúaðarlánasjóð eftir að Framsóknarflokkurinn komst með lúkurnar þangað. Ég er viss um að þessi sjóður verður lagður niður eftir þessar rannsókn. Ruglið þarna inn var ótakmarkað og ég veit það frá útfrá eigin reynslu.
Það er svo markgt ósvarað varðandi Spkef. Þessi nefnd er góðra gjalda verð. Hún hefði aldrei verið sett á ef XD fengi að ráða. XD klíkan í Keflavík ryksugaði upp SPkef. Ekkert flóknara.
hvellls
![]() |
Rannsóknarnefndir kosta 140 milljónir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.