Laugardagur, 19. nóvember 2011
Sjálfstæðiflokkurinn er á móti lýðræði.
Þetta svokallað lýðræði hjá Sjálfstæðisflokknum er meira í orði en á borði. Þeir vilja stjórna hverjir mæta á Landsfund vegna þess að þeir vilja ekki missa völdin og leyfa fleiri að komast að á lýðræðislegum umbótum. Svo þarf að safna saman 5000 manns til þess að koma að málum í staðinn fyrir 1000 manns.
hvells
![]() |
Tillögur tóku breytingum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
innan við 200 mættu á landsfund vg.
sjs er búinn að vera formaður frá því að hann stofandði flokkinn um sjálfan sig 6.feb 1999
js er 69 ára og var kjörn rússneskri kosningu en þar á bæ þarf frambjóðindi að vera búinn að tilkynna framboð sitt 45 dögum fyrir landsfund og fá 150 innmúraða flokksmenn til að skirfa undir.
viltu tala um prófkjör/val formanns besta ?
er það ólýðræðisleg að 1600 manns kjörin af flokksfélgum um allt land siti landsfund ?
Óðinn Þórisson, 19.11.2011 kl. 12:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.