AMX vaktin.

AMX er ennþá með Hörpuna á heilanum.

Nú eru þeir að fabúlera um lán sem Reykjavíkurborg lánar Hörpunni og gera ekki grein fyrir því að þetta er lán sem fæst til baka með vöxtum.

Svo er þetta eintaklega skemmtilegt í ljósi þess að allur þingflokkur Sjálfstæðisflokksins mætti ekki í atkvæðisgreiðslu um fjáraukalögin en það heyrist ekki orð í köppnum hjá AMX vegna þessa.

hvells


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Dæmigert hjá þeim!

Skúli (IP-tala skráð) 18.11.2011 kl. 19:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband