Fimmtudagur, 17. nóvember 2011
Sjálfstæðisflokkurinn var einusinni stétt með stétt en núna er þetta sérhagsmunagæsluflokkur.
Það er sorglegt hvað hefur orðið með Sjálfstæðiflokkinn. Hann er búinn að breytast í einhverskonar sérgæslu kvótaflokk sem vill engu breyta. Íhaldssemin er svo mikil og þarna er ekki horft til framtíðar heldur horft til fortíðar og þeir óska þess að kalda stríðið komi aftur og herinn líka.
Þetta er orðið sorgleg staða og það lítur ekki út fyrir að þessi flokkur mun breyta einhverju. Þrátt fyrir falleinkunn í Rannsóknarskýrslu Alþingis.
hvells
![]() |
Landsfundur Sjálfstæðisflokksins hefst í dag |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Vona að Davíð komi og haldi ræðu einsog síðast.
Sjá ræðu:
http://www.youtube.com/watch?v=CJ8Oa8stbQ0
sleggjan (IP-tala skráð) 17.11.2011 kl. 16:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.