Miðvikudagur, 16. nóvember 2011
AMX vaktin.
Smáfuglarnir eru ennþá að pirrast útaf því að Samtök Atvinnulífsins vilja klára aðildarviðræðurnar. Þetta er að sjálfsögðu ákveðið áfall fyrir skrímsladeildina því SA hefur verið anginn af Sjálfstæðisflokknum í tugi ára. Á meðan Sjálfstæðislfokkurinn stóð með atvinnulífinu þ.e stétt með stétt. En núna eru þeir sérhagsmunagæslumenn.
Smufuglanri spyrja "Hvar eru þeir einstaklingar sem stjórna hérlendis stærstu vinnustöðunum og vega þyngst í atvinnulífinu? Hvar eru þeir sem skapa allar útflutningstekjurnar??"
Þetta er góð spurning. Við skulum sjá hvað stærstu og flottustu útflutningsfyrirtæki Íslands segja um ESB.
Ég þakka AMX að vera á verðbergi fyrir þessar staðreyndir.
hvells
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Ef þjóðin er spurð þá er þetta svarið.
Taktu eftir að það er ekki reynt að hafa áhrif á niðurstöðuna með því að hengja beitu á annan kostinn (eins og Fréttablaðið og uppgjafarsinnar stunda).
Haraldur Hansson, 17.11.2011 kl. 00:31
Uppgjafarsinnar. hehe, gott orð
sleggjan (IP-tala skráð) 17.11.2011 kl. 07:51
Andríki?? hehe. Það er ekkert að marka þessa könnun.
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 17.11.2011 kl. 09:03
í alvörunni Haukur Hauksson, ætlaru í alvörunni að segja að það sé ekkert að marka þetta því hún er fyrir andríki en allar jákvæðar fréttir er að marka því það er þér í hag? er það ekki hræsni í hæstu hæðum Haukur Hauksson?
Gagnrýndu hvað er að þessari könnun, hvernig eru spuringarnar leiðandi? Er úrtakið ekki markvert? gagnrýndu hana á einhvern annan máta en að hún hafi verið gerð fyrir andríki, þú færð allar forsendur til þess
Sjáum hvernig þú stendur þegar þú þarft að setja nafn þitt Haukur Hauksson fyrir aftan en ekki dulnefnið þitt á netinu
gunso (IP-tala skráð) 17.11.2011 kl. 18:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.