GusGus tapar milljónum

http://www.vb.is/frett/67410/

 Gus Gus tapaði rúmlega 1,9 milljónum króna í fyrra sem er um 300 þúsundum meira en árið á undan. Afkoma bandsins fyrir afskriftir var neikvæð um rétt rúma milljón krónur sem er sex prósentum verri afkoma en árið á undan.

 

Þetta er þannig að þeir stofna eignarhaldsfélag utanum félagið. Skrá sig sem starfsmenn og eigendur. Þeir greiða sér himinhá laun. Launin fara inná þeirra einkareikninga sem þeir geta gert það sem þeir vilja við þá.

Svo er félagið sjálft í mínus. Ekki er hugsað út í það að þeir ættu kannski að lækka launin til þeirra sjálfs. Heldur er félagið sett í þrot, og stofnað svo nýja kennitölu.

Problem?

 Í gamla daga, segjum bara Todmobil. Þau voru ekki í þessum pakkana. Þegar komu slæmir tímar þá voru meðlimir hljómsveitarinnarinnar bara á lægri launum. Þau skiptu með sér peningnum sem fengust fyrir tonleikahald og plötusölur. Málið dautt

sleggjan


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Arinbjörn Kúld

Árið er 2007

Kveðja að norðan.

Arinbjörn Kúld, 14.11.2011 kl. 22:21

2 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

ert þú ekki uppí Ísrael!! gamli!!

hvells

Sleggjan og Hvellurinn, 15.11.2011 kl. 22:52

3 identicon

jú, það er nettenging hérna líka kallinn minn ;)

sleggjan (IP-tala skráð) 16.11.2011 kl. 12:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband