Jón Bjarnason er að taka upp stefnu ESB.

Jón Bjarnason er að hanna kerfi sem er keimlíkt og það sem er við lýði í ESB. Jón Bjarnason er að gera sjávarútveginn að þiggjendum. Hann er að breyta sjávarútveginn í einhverskonar bændar ölmussu kerfi. Það kemur í raun ekkert á óvart vegna þess að honum finnst landbúnaðarkefið á Íslandi besta kerfið í heim.

ESB er að breyta sínum stefnumálum í sjávarútvegi og þeir líta til Íslands sem fyrirmynd. Þegar við göngum í ESB þá þarf ekkert að breytast í okkar sjávarútvegstefnu. Hlutfallslegur stöðugleiki tryggir okkur óbreyttan veiðirétt.

hvells


mbl.is Lítil skynsemi í að taka upp stefnu ESB
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óðinn Þórisson

Er líklegt að ísland taki upp evru á næstu 10 árum ?

Er líklegt að aðildarviðræður við esb - verði kláraðar á þessu kjörtímabili ?

NEI segj Þorsteinn Pálsson og Eiríkur Bermann " vinur Framsóknarflokksins ".

Er ekki ótímabært að tala um þegar við göngum í esb ?

Óðinn Þórisson, 12.11.2011 kl. 11:51

2 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Rétt hjá þér óðinn. Það hefði verið réttari að setja "ef" í staðinn fyrir "þegar"

hvells

Sleggjan og Hvellurinn, 12.11.2011 kl. 12:37

3 identicon

Umsókn Íslands í ESB er langtímaferli. Verðum með fulla aðild og evru á einhverjum tímapunkti. Það er það mikilvægasta. Ekki endilega tímasetningin þó það sem auðvitað skárra að drífa sig í þessu.

sleggjan (IP-tala skráð) 15.11.2011 kl. 13:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband