Hindrun. Eitt stykki þingmaður.

Það er merkilegt að eitt stykki þingmaður getur verið hindrun á stóru verkefni einsog Vaðlaheiðisgöng. Hún Guðfríður Lilja vill ekki samþykkja göngin fyrr en hún ein sé sannfærð um að göngin verði sjálfbær. Hennar huglæga mat hefur áhrif á líf fjölda fólks á landbyggðinni. Það þurfa allir að sannfæra Guðfríði svo verkefnið fari af stað.

Ég er ekki að segja að verkefnið þarf ekki að vera sjálfbært. En það er ótrúlegt hvernig einn þingmaður getur stoppað verkefni vegna einvers huglægs mat hjá viðkomandi. Maður hélt að það væri meira áhersla á fagmannleg vinnubrögð í staðinn fyrir sannfæringakraft.

hvells


mbl.is Forsendan þarf að standast
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Geir Ágústsson

Sem betur fer stendur a.m.k. einn þingmaður í fæturnar hérna og verður vonandi til þess að þetta gæluverkefni verði slegið út af borðinu.

Geir Ágústsson, 10.11.2011 kl. 14:22

2 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

gæluverkefni?

þetta er ágætis samgöngubót fyrir nærsamfélagið.

hvells

Sleggjan og Hvellurinn, 10.11.2011 kl. 16:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband