Þriðjudagur, 8. nóvember 2011
AMX vaktin.
Lesa hér
Það setja margir spurningarmerki yfir Hörpunni. M.a Hvellurinn sjálfur. Ég tel að það var ekki nauðsýnlegt að fara í svona stórar framkvæmndir vegna tónlistarhúsins. Ef byggja átti tónlistarhús þá hefði verið betr að það væri ódýrara og minni í smiðum.
En að einhverju óskiljanlegum ástæðum þá finna kapparnir í fuglahvísli Hörpunni allt til foráttu. Nýjasta útspil er að deila kostnað Hörpunnar á hvern vinnandi mann útaf þeir eru einir sem borga skatta.
En mér skilst að fyrirtæki borga skatta einnig. Svo kaupa allir virðisaukaskatt á vörum útí búð. Ég veit ekki til að atvinnulausir eða börn fá að kaupa t.d nammi tax free.
En það er augljóst að kapparnir á AMX eru að reyna að blekkja almenning til að keyta upp töluna.
Svo betur fer er AMX vaktin virk og mun leiðrétta svona þvælur.
hvells
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Mér fannst Laugadalshöllin fín fyrir tónleika. Nasa, Austurbæjabíó fyrir minni.
sleggjan (IP-tala skráð) 8.11.2011 kl. 14:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.