Þriðjudagur, 8. nóvember 2011
Gott að kortleggja ferðarvenjur.
Landsspítalinn mun sóma sér vel í miðbæ Reykjavíkur. Þetta er stór vinnustaður og það er ánægjulegt að stjórnendur Landsspítlalans vilja hafa sjúkrahúsið miðsvæðið. Nú er mikilvægt að efla almenningssamgöngur og þétta byggð. Að skipuleggja Reykjavík í kringum einkabílinn er liðin tíð. Nú þarf svo að færa flugvöllinn úr vatsmýrinni svo nýtt hverfi getur risið þar. Mitt á milli HR, HÍ og Landsspítalans.
hvells
![]() |
Skoða ferðavenjur vegna nýs spítala |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Þú fyrirgefur en hvernig er það sem nefnt hefur verið miðbærinn miðsvæðis? Ef þig langar að finna miðsvæði höfuðborgarsvæðisins er það um það bil á dalveginum eða svo
fáranleg staðsetning á húsnæðinu
gunso (IP-tala skráð) 8.11.2011 kl. 20:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.