Lagnin sæstrengs gæti verið hagkvæm.

Það er tvennt í þessu.

1. Við getum fengið gott verð fyrir rafmagnið en þetta er mikill kosnaður og það verður þá engin framleiðsla hér á landi. Þetta er svipað og flytja feskan fisk beint út í stað þess að verka hann heima.

2. Landvirkjun verður í betri samningstöðu með verð þegar við getum selt rafmagn út. Þá höfum við fleiri kosti og getum notum það í samningaviðræðum um verð á orku.

hvells


mbl.is Einangrun raforkukerfisins verði rofin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband