Miðvikudagur, 2. nóvember 2011
IPA styrkir eru til hagsbótar fyrir Ísland.
Þetta er erlent fé sem kemur til Íslands og skapar mikla atvinnu fyrir þýðendur, stjórnsýslufræðinga, bændur og fleiri stéttir.
Allir þessir aðilar þurfa að borga skatta af þessum tekjum sem þýðir auknar skattheimtur fyrir Ísland og þetta mun bæta okkar lífskjör.
Við þurfum að skera minna niður eða hækka færri skatta.
Þessi styrkist nýtast svo til að styrkja okkar innviði. Bæta okkar stjórnsýslu sem ekki er vanþurfa á... t.d kom það skýrt fram í Rannsóknarskýrslu Alþingis að stjórnýslan hafi brugðist og það þarf að stórbæta hana.
hvells
![]() |
Innganga í ESB undirbúin |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:34 | Facebook
Athugasemdir
Hverjir borga þessa styrki? Eru það ekki skattborgarar annarra landa. Miklir menn erum við Hrólfur minn.
Guðmundur Ingi Kristinsson, 2.11.2011 kl. 14:05
Þessir styrkir eru eyrnamerktir aðlögun að ESB. Hver er munur á hóru og landsölufólki?
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 2.11.2011 kl. 14:11
...bændur og fleiri stéttir..??????
Jón Steinar Ragnarsson, 2.11.2011 kl. 14:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.