Þriðjudagur, 1. nóvember 2011
Fínt mál.
Væri svo ekki réttast að gera nákvæmlega sama með landbúnaðinn. Að ríkisendurskoðun gerir reglulega úttekt og skýrslugerð um hvar peningarnir fara??
Það fara rúmlega ellefu milljarðar á ári í þetta kerfi. Þannig að það er ekki vanþurfa á þessu eftirliti. Ég býst við að sömu flutningsmenn fara í þetta mál.
hvells
![]() |
Vilja eftirlit með kostnaði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
GÓÐ hugmynd,
algjörlega sammála!
sleggjan (IP-tala skráð) 1.11.2011 kl. 20:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.