Mánudagur, 31. október 2011
Íslenska kreppan á Wiki.
Ég mæli með að fólk skoði síðuna um íslenska fjármálahrunið á Wiki.
Það eru gríðarlega margar heimildir notaðar og þetta er á ensku. Það er spurning um hverjir skrifa þetta. Eru þetta Íslendingar eða útlendingar? Eða mix af hvoru?
Það er mjög holt fyrir fólk sem fylgjast með stjórnmálum að bakka aðeins og skoða samhengið stóra. Bakka aðeins út úr hversdagslegu þrasi sem skiptir ekki miklu máli í heildarmyndinni.
Þetta er áhugavert myndband einnig.
hvells
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.