Laugardagur, 29. október 2011
Spilling.
Verkefni ekki flutt frá Bændasamtökunum


Jón Bjarnason, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og Haraldur Benediktsson, formaður Bændasamtaka Íslands.
Þeir gera þetta svo ódýrt!!! Bara 400milljónir. Það væri gaman að bjóða þessa þjónustu út og sjá svo smettið á þessum köppum.
Hvells
![]() |
Verkefni ekki flutt frá Bændasamtökunum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:48 | Facebook
Athugasemdir
Þetta er ágæt mynd og kristallar hversvegna esb - ferlið verður ekki klárað á þessu kjörtímabili eins og bæði Þorsteinn Pálsson og Eiríkur Bergmann hafa sagt - EF þið rekið JB úr ríkisstjórn þá er möguleiki að þetta ferli klárist.
Óðinn Þórisson, 29.10.2011 kl. 10:20
Þetta ferli klárast ekki fyrir kosningar það er alveg ljóst.
Það hefur sýna kosti.
Það er mikil umrót í Evrópu núna og það væri réttast að taka sinn tíma þangað til öldur lægjast.
Svo er fínt að endurnýja umboðið fyrir þessari umsókn. Eftir næstu kosningar munu koma skýrari línur í Evrópu málum. Hver einast flokkur mun þurfa að taka skýra afstöðu til ESB fyrir kosningar og áframahld umsóknar hljóta að taka mið af niðurstöðum Alþingiskosningana.
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 29.10.2011 kl. 10:49
Ekki skrýtið að Bændasamtökin halda sínum verkefnum.
Landbúnaðarráðherra er bróðir sviðsstjórans.
sleggjan (IP-tala skráð) 29.10.2011 kl. 10:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.