Laugardagur, 29. október 2011
Hræðilegar tölur
Þetta eru hræðilegar tölur. Lensta atvinnuleysi sem ég hef upplifað var í 7 mánuði og ég hef aldrei liðið eins illa. Að vera atvinnulaus skemmir sálina. Ég get ekki ímyndað mér að vera atvinnulaus í meira en eitt ár..... hvað þá þrjú ár.
VG á stærstu sök á þessu ástandi. Það verður bara að segjast. Mesta atvinnuleysið er á Suðurnesjum og þar hefur VG bannað Helguvík, bannað ACE flugverkefnið, bannað einkasjúkrahús, bannað gangaver og ýmisleg önnur bönn. VG er að halda atvinnulífinu í gíslingu og ég vona að VG hefur einhver svör við þessu ástandi á landsfundinum sem stendur núna yfir.
hvells
![]() |
Margar ungar konur missa bótarétt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Bráðum kemur netlöggan hanns Seingríms og þá verður okkur bannað að hreyta í hann og Heilaga Jóhönnu þeim óhnotum og skít sem þau eiga svo sannarlega skilið.
Óskar Guðmundsson, 29.10.2011 kl. 18:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.