Föstudagur, 28. október 2011
Guðmundur Ó og Sigurður G um verðtrygginguna
http://inntv.is/Horfa_%C3%A1_%C3%BE%C3%A6tti/Bubbi%20og%20Lobbi$1318982460
Mismunandi líta menn á verðtrygginuna.
Guðmundur og Sigurður á þættinum ÍNN lofsama verðtrygginguna.
Guðmundur er Hagfræðingur og kennir sem slíkur í Háskóla Íslands
Sleggjan er aðdáandi beggja. Vill að almenningur hafi val. Mér finnst staðan fín núna.
Höfum 2 options:
Verðtryggt lán með 3-4 % vöxtum
Óverðtryggt lán með 6,5% vöxtum (endurskoðun vaxta 5 ára fresti sem er eðlilegt).
Helst mundi ég kvarta undan vaxtastiginu. Mætti vera lægra.
En það er efnahagsstjórninni að kenna, ekki lánunum.
kv
Sllegggjan
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
þeir byrjaður aftur... snellld
Sleggjan og Hvellurinn, 28.10.2011 kl. 18:32
Óverðtryggt lán með 6,5% vöxtum
Helst mundi ég kvarta undan vaxtastiginu. Mætti vera lægra.
En það er efnahagsstjórninni að kenna, ekki lánunum.
Hvaða vitleysa, þetta er ekki nema 0,44% álag á vaxtakjör ítalskra ríkisskuldabréfa til 10 ára. Hver segir að á Íslandi séu háir vextir?
Guðmundur Ásgeirsson, 28.10.2011 kl. 20:32
@ Guðmundur
Við miðum okkur við norðurlöndin og þar eru óverðtryggðir vextir töluvert lægri.
Þú talar um vaxtakjör ítalskra ríkisskuldabréfa. Það er hátt álag á þeim. Enda er aldrei að vita að það land sé næst í röðinni sem verður "gjaldþrota". Ekki sambærilegt við íslensk heimili.
Annars sagði ég "mætti vera lægra". Engin skylda. Bara betra ef lægri vextir og ef efnahagsstórnin væri traustari, eða við í ESB væru þeir eflaust lægri.
kv
sleggj
Sleggjan og Hvellurinn, 28.10.2011 kl. 20:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.