Föstudagur, 28. október 2011
vg
Það er merki um lélegan flokk þegar fjölmiðlar mæta og bíða eftir sprengju.
Það er merki um lélegan flokk þegar formaðurinn er jafn umdeildur og hann Steingrímur.
Það er merki um lélegan flokk þegar landfundur flokksins getur leitt til þess að stjórnin springur.
Það er merki um lélegan flokk þegar forustusveit flokksins beinleinis kvíða landsfundi...
VG fékk einungis svona mörg atvkæði seinast vegna þess að hann var eini flokkurinn sem kom ekki nálægt hruninu. Hann toppaði sjálfan sig þetta árið og mun aldrei ná eins miklu fylgi. Enda með öllu óstórntækur flokkur.
hvells
![]() |
Landsfundur VG hefst í dag |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Steingrímur J. Sigfússon hefur verið tannhjól í svikastjórnmálunum c.a. síðustu 30 árin. Kom hann ekki nálægt hruninu?
Steingrímur var kosinn vegna sinna kosningaloforða, en sveik stærsta kosningaloforðið, sem var að sækja ekki um aðild að ESB, og sveik reyndar öll hin loforðin líka. Það hefur ekki komið nein skýring á því hvers vegna hann sveik allt 100%, og þess vegna er honum ekki treystandi. Hann er bara áhrifalaust verkfæri í höndum einhverra annarra, og talar sig frá allri ábyrgð.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 28.10.2011 kl. 09:36
Hann hækkaði skatta og gjöld.
Það er mjög vinstri grænt.
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 28.10.2011 kl. 09:55
Nauðsynlegt var að hækka skatta og gjöld til að minnka hallarekstur.
Kannski gekk hann of langt í því, veit ekki. Gæti verið.
sleggjan (IP-tala skráð) 28.10.2011 kl. 10:36
hækka skatta á áfengi svo fólk drekkur landa í staðinn er ekki tekjuskapandi.
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 28.10.2011 kl. 11:03
Já það verður fróðlegt að fylgjast með þessum landsfundi. Ef svo skyldi fara að Steingrímur yrði undir í formannskjöri, hvað gerist þá? Og ef hann sigrar... ja hvað gerist þá??? Flokkurinn er nú þegar klofin í tvær fylkingar a.m.k. mun endanlega sjóða upp úr þessa helgi? Ég skynja allavega þungan undirróður hjá mörgum félagsmenni hér á blogginu.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 28.10.2011 kl. 11:39
Af hverju getur þú aldrei um hagsmunaárekstra þína Hvellur þegar þú kommentar og bloggar? Nógu mikið kvartaru undan að Ásmundur Einar hafi bara skoðanir sem fara eftir fjárhagslegum hagsmunum hans
gunso (IP-tala skráð) 28.10.2011 kl. 13:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.