Föstudagur, 28. október 2011
Skarpur drengur.
Paul Krugman hefur ekkert vit á Ísland sem slíku og þar að leiðandi er eðlilegt að taka orð hans með varúð.
Hann hefur ekki kynnt sér þá staðreynd að almenningur á Íslandi er með verðtryggt lán á húsnæðum sínum og þegar gengið fellur (sem Krugman segir að sé himnasending) þá hækka öll lán á Íslandi um hundruði milljarða.
Einnig þarf Krugman að kynna sér gengistryggðu lánin sem hækkuðu um helming á einni nóttu og er núna að sliga heimili og fyrirtæki.
hvells
![]() |
Evran hefði ekki bjargað |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Minni bara á að þessi maður er titlaður höfundur hrunsins. Hagffrðæi hans og hugmyndafræði hefur komið bandarískum almenningi á kaldan klakann.
Jón Steinar Ragnarsson, 28.10.2011 kl. 11:23
þess vegna er engin ástæða til að taka hann alvarlega.
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 28.10.2011 kl. 12:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.