Fimmtudagur, 27. október 2011
Bullukollur.
Það er greinilegt að Wolf hefur lesið glærupakkan frá AGS og ríkisstjórnarinnar.
Hann talar um góðan árangur að landframleiðslan hefur ekki fallið nema um 7%.. en þá erum við að tala í krónur sem hefur fallið um helming. Landframleiðslan hefur dregist saman um rúmlega 50% mælt í alvöru gjaldmiðli (eða gulli).
Þetta vita hagfræðingar ekki nema þeir sem hafa sérhæft sig í málefnum ÍSlands.
Svo skilja þeir ekki verðtrygginguna þessi meinti svegjanleiki sem Wolf er að tala um er byggt á misskilningi því þú getur ekki fellt gengið og hjálpað útflutningnum á íslandi án þess að jarða fyrirtæki og heimili vegna gengis-og verðtryggingar.
Staðan á íslenskum heimilum og fyrirtækjum sannar það.
hvells
![]() |
Wolf segir krónuna reynast vel |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Þeir hafa flestir viðurkennt að þekkja ekki stöðu Íslands neitt sérstaklega vel. Það þýðir að þeir hafa ekki einu sinni reynt að setja sig í spor almennings.
Lúðvík Júlíusson, 27.10.2011 kl. 19:18
En almenningur er að gleypa við þessu... skoðaðu nokkrar færslur sem eru tengdar við þessa frétt.
Þessa er einsog versti halelúa söfnuður.
hvells
Sleggjan og Hvellurinn, 27.10.2011 kl. 19:26
halelúja!
fólk fylkir sér bak við þá sem eru með svipaðar skoðanir og það sjálft, alveg óháð því hvort það sé eitthvað vit í því.
Lúðvík Júlíusson, 27.10.2011 kl. 20:02
ég held að þessir dúddar eru bara að skoða þjóðarbúið, hagvöxt, skuldastöðu o.s.frv. Þeir eru ekkert að spá í Jón og Gunnu og lánin þeirra. Þeir eru í Macro pælingum, ekki Micro. Sem er alveg fínt svosem. Og þeir eru ekkert að fela það.
sleggjan (IP-tala skráð) 28.10.2011 kl. 10:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.